Tágakonungurinn rís!

30 árum eftir að hetjunum frá Mistmoor tókst að hrinda á brott þeim illu öflum sem sátu um bæinn er eitthvað slæmt að gerast. Drýslar hafa tekið sér bólfestu á ný í hellum Sviptinornartinds og skógarhöggsmenn segjast hafa heyrt raddir í skóginum í kringum þorpið. Raddir sem spá fyrir um endurkomu Tágakonungsins.

Mistmoor þarfnast enn á ný hetja. Hverjir eru í stakk búnir til að takast á við ógnina sem vofir yfir þorpinu?

Rise of the Wicker King

Bannermistmoor Snork Hjalti82 Skari bjornlevi wiceman Shangalar zeGhost