Húsreglur

Hér eru helstu reglur fyrir spilun. Eðlilega þá er ætlast til þess að leikmenn stundi ekki metagaming (RANGT: Æ, ég á bara 2 hp eftir / RÉTT: Ég er ansi særður og blóð vætlar úr tveimur sárum á mér) og reyni að halda sig í karakter alla spilunina.

Character Creation og XP

Notast skal við PHB og Sword Coast Adventurer’s Guide við persónusköpun. Ekki eru önnur gögn leyfileg.

Leikmenn fá 27 punkta til að kaupa abilities.

Leikmenn þurfa að tengja val sitt á background við sögu svæðisins og þurfa að tengjast Mistmoor á einn eða annan hátt, t.d. ef leikmaður ákveður að vera barbarian með Uthgard background úr Sword Coast Adventurer’s Guide þá þarf að vera góð tenging við Mistmoor í baksögu persónunnar.

Leikmenn fá xp byggt á frammistöðu, roleplay, þátttöku í að skrifa adventure log o.s.frv.

Notast er við Greyhawk pantheons um á clerics og domains.

Character Death

Fari svo að persóna deyi þá getur leikmaður byggt nýja persónu út frá sömu guidelines og hér að ofan. Persónan er þá með nákvæmlega það XP sem þarf til að komast á sama level og persónan sem dó (t.d. 300 ef persónan var á 2. leveli). Þá byrjar hún með helming þess fjár sem hin látna persóna hafði.

Reputation

Stuðst verður við reputation reglur sem finna má hér.

Húsreglur

Rise of the Wicker King tmar78